03/04/2025
Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta
Neytendastofa tók ákvörðun gagnvart Arnarlaxi vegna fullyrðinga um sjálfbæran lax og sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins.
Neytendastofa tók ákvörðun gagnvart Arnarlaxi vegna fullyrðinga um sjálfbæran lax og sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins.
Neytendastofa hefur tekið ákvarðanir gagnvart Erninum Hjólum, rekstraraðila netverslunarinnar orninn.is, og Cintamani, rekstraraðila netverslunarinnar gap.is.